Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, Einarslundur: Moldþröstur, bærinn: Hettusöngvari og kjarnbítur. Fornustekkarot í Nesjum: 2 gráhegrar. Hali í Suðursveit: Dvalsöngvari og 9 fjallafinkur. Kirkjubæjarklaustur: 5 fjallafinkur. Landið: Selfoss: fjallafinka. Sandgerði: 4 fjöruspóar. Reykjavík, Fossvogskirkjugarður: Hnoðrasöngvari, Vitastígur: Hettusöngvari. Akureyri: Silkitoppa.  Fáskrúðsfjörður: 10 fjallafinkur og 2 gráþrestir. binni@bbprentun.com